Yes, felur basicly í sér að maður borðar “hráan” mat, þ.e.a.s ekkert sem er eldað yfir einhverjar x gráður (minnir 45). Mikið af ávöxtum, grænmeti, hnetum, fræum, spírum o.s.frv. Það þýðir líka engar mjólkurvörur, brauð, áfengi og fleira og lítið sem ekkert kjöt, nema kannski smá fisk (sushi). Það er í rauninni mjög athyglisvert að lesa sér til um þetta því líkaminn hreinsar sig rosalega við þetta mataræði og kemur honum í hvað á ég að segja “náttúrulegt ástand”.