Ég hef séð þessa mynd, uncut version að ég held, reyndar ekkert gífurleg myndgæði, samt mjög fín mynd að mörgu leyti, man bara eftir einu dýrapyntingaratriði.. viðbjóðslegt mjög. Mæli með þessari mynd við þá sem hafa áhuga á pælingum um kapítalisma, hversu lágt sumir leggjast.. mannseðli, gore, og kvikmyndasögu, en eins og Azmodan segir, aðeins fyrir þá sem eru ekki viðkvæmir, mæli reyndar með að flest fólk horfi bara ekki á viðkomandi atriði. Skiptir nánast engu fyrir myndina, smá pæling...