Ég get varla annað sagt en að Djúpa Laugin seinasta föstudag er skömm á alla íslendinga. Þennan umrædda þátt sátu meðlimir Jackass gengisins fyrir spurningum frá tveimur ungum stelpum sem augljóslega höfðu engann áhuga né rétt á að vera þarna. Þessar stelpur sem komu í þáttinn með fordóma og tíkarskap gagnvart Steve-o, Ryan og Bam og hegðuðu sér eins og tvær 12 ára píkur. Ekki nóg með það, hvað voru aðstandendur sjónvarpsþáttarins að hugsa þegar þau völdu stelpurnar í þáttinn, datt þeim ekki...