Þú ert komin með “Les ekki hugsanir mínar” syndrome-ið sem margir kvenmenn virðast detta inní (þar á meðal gerðist það fyrir mína fyrir einhverjum árum). Það lýsir sér í pirring vegna þess að maðurinn uppgötvar ekki nákvæmlega hvað er að á einmitt því sekúntubroti þegar skapið fer að hrynja hjá kvenmanninum þar sem við, jú, lesum ekki hugsanir. Spurning um að spjalla við kallinn bara. Og já, karlmenn hafa hliðstæðan syndrome sem gengur undir öðru nafni.