Ástæðan fyrir því að Hamas var kosin til valda er vegna þess að þeir eyða kringum 70 milljónum dollara á ári í samfélagsuppbyggingu í Palestínu. Þeir halda utan um skóla, munaðarleysingjaheimili, moskur, læknisstofur, dreifingu matar fyrir heimilislausa og íþróttafélög. Um 90% af starfsemi Hamas tengist hryðjuverkum á engan hátt. Þegar þú segir að meirihluti palestínumanna styðji hryðjuverk því þeir kusu Hamas þá hefur þú rangt fyrir þér. Þeir kusu Hamas því þeir, eins og yfirgnæfandi...