Það var nú eiginlega ekki pointið, pointið er að setja alla vinstrimenn undir sama hatt er alhæfing sem ekki stenst… Stríðið, per se, er ekki vandamálið, það er hugmynd kanana að þeir þurfi ekki að hlusta á neinn nema sjálfan sig er vandamálið. Ég gat ekki annað en brosað þegar ég sá fólkið vera fagna falli Saddams…