DVD er drasl. Nema einhver sé tilbúinn að eyða 1500 kalli aukalega til þess að þurfa ekki að spóla til baka og geta slept texta. Auk þess eru flestar myndir sýndar fyrr eða seinna í sjónvarpinu þar sem maður getur tekið þær upp. þannig að í raun er maður að eyða u.þ.b. 3000 kr. í ekki neitt. Það mín reynsla að eftir að ég fékk DVD þá er ég hættur að nenna að taka upp myndir í sjónvarpinu. Svo er líka óþolandi að geta ekki bara byrjað að horfa á myndina, heldur verður maður fyrsta að horfa á...