Ég las Angels and Demons á undan og varð eiginlega fyrir vonbrigðum með þær báðar. Jú, hugmyndin og bakgrunnurinn er góður en persónurnar og stílinn eru frekar klisjuklenndar og einfaldar að mörgu leiti. Auk þess eru þær allt of líkar, greinilega sama formúlan notuð og margar persónur endurunnar. Bækurnar eru báðar mjög auðlesnar og renna vel í gegn en það finnst mér þó ekki nóg ástæða furir hinum rosalegu vinsældum sem þær hafa notið. Mér finnst að það hefði mátt nota allar rannsóknirnar...