Sælir ævintýrabókmenntistar, Fyrir rúmri viku skrifaði Ameza einstaklega góða grein um Garth Nix. Þar talaði hún um bækurnar hans, þ.á m. Abhorsen trilogíuna. Ég vildi bæta við smá lýsingum á heimi Abhorsen bókanna til að reyna að fjölga hugurum sem lesa þær aðeins upp úr þeim þremur sem ég veit um. So here goes. Best er líklega að byrja á dauðanum. Í stuttu máli sagt er dauðinn á. Í ánni eru níu ‚hlutar‘ sem hver rennur í þann næsta. Á milli hluta eru ‚hlið‘ sem í raun eru mismunandi...