Já ég hef smakkað svona. Rosalega gott! Innihald: 4 eggjahvítur 2 dl sykur 2 dl púðursykur Lakkrískurl og súkkulaðispænir eftir þörfum Aðferð: skiljið eggjahvíturnar í gler- eða málmskál (ekki plast). bætið sykrinum og púðursykrinum út í og þeytið vel (eða þar til deygið er orðið svo stíft að það haggast varla þó skálinni sé hallað)! bætið súkkulaðinu og lakkrísnum út í og hrærið saman. Setjið í cupcake form (bara lítið þar sem þær stækka) og bakið í um 20 mín á 150° eða þar til komnar eru...