Erm, Þekktirðu hann eitthvað áður en þið “byrjuðuð saman”? Þ.e.a.s. Töluðust þið eitthvað áður eða… æ þú skilur mig. Þetta hljómar allt frekar skrýtið. Sérstaklega þetta með vin hans að fylla í skarðið fyrir hann. Ég myndi bar asjá hvað setur og muna að þið hafið bara þekkst í 6 daga. Ég ætla ekki að dæma í þessu en ég væri þónokkuð tortrygginn ef ég væri þú.