Vá, hvað ég er búinn að vera að bíða eftir svona grein! Ég vil reyndar benda á það að mér finnst vanta betri útskýringu á Abhorsen en hann er í raun öfugur við Necromancer þar sem hann sendir þá dauðu til baka (í dauðann) en ekki öfugt. Annars hef ég verið að hugsa hvort einhver hafi séð Lady friday á Íslandi? Ég fann miðvikud. og fimmtud. í Iðu en mig sárvantar framhaldið.