Eitt skil ég ekki. Nú er ég uppalinn með aðra löppina í hringnum, all mína tíð hef ég verið viðloðin hnefaleika og tel mig hafa nokkuð vit á því sem ég tala um. En það sem ég skil ekki er hversvegna verið er að bendla Skúla “Tyson” við hnefaleika, hann er slagsmálahundur!. Maðurinn getur slegist, það er rétt, en hann er enginn boxari! Það er ekki bara nóg að vera með hanska og vera inn í hringnum, maður verður að hafa talent. Ef ég á að nefna einhverja með talent hér á landi er helst að...