Warwick bassar eru þekktir fyrir feitt sánd, Stuart Zender bassaleikari Jamiroquai á fyrstu þrem plötunum notar einmitt Warwick það er reyndar Streamer ekki Thumb bass eins og þessi en það er einn svona til sölu notaður í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur á skitnar 110.000,- krónu