Sammála, ég er fyrst og fremst hrifinn af Chet Baker fyrir söng, My Funny Valentine í flutningi hans er ábyggilega ein flottasta útgáfa af því lagi sem til er, hann er með mýkstu söngrödd sem ég hef heyrt og tónarnir flæða eitthvað svo áreynslulaust frá honum. :) @postle