Hvað með Oracle þá? notar það enginn ?? í sambandi við ASP vs. PHP þá verð ég nú að segja að PHP hefur vinninginn. ég prufaði að forrita í ASP í nokkra mánuði fyrir nokkru og ég hef aldrei séð eins margar óskiljanlegar villur! Ég held að ef maður hefur vanist við að forrita í VB (sem ég tel nú ekki einusinni alvöru forritunarmál) þá er ASP fínt en ef maður hefur forritað í C,C++,pascal,delphi,perl eða svipuðu þá er php málið. og hvernig dettur fólki í hug að nota IIS ?? ég bara spyr … er til...