Þetta er einfaldlega rangt hjá þér ritter - það heitir ,,pólitískt hæli“ ef hæli er veitt. Margir sækja um hæli en fá ekki - sumir (og reyndar mjög fáir) fá hins vegar ,,dvalarleyfi af mannúðarástæðum” sem er tímabundið og fellt úr gildi um leið og nokkur möguleiki er á af hálfu sjórnvalda. Þeir flóttamenn sem Ísland hefur tekið við (innan við 350 einstaklingar og reyndar sennilega undir 200 sem hafa ílents hérna) eru með stöðu ,,flóttamanna“ ekki ,,hælisleytanda”. Ísland er einmitt þekkt...