| 06.03.2001 | 16:56 Reglugerð um innheimtu höfundargjalda breytt Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, ákvað í dag að breyta ákvæðum reglugerðar um innheimtu höfundaréttargjalda af óáteknum geisladiskum og tækjum til stafrænnar upptöku verka. Í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að Björn hafi rætt í gær við fulltrúa innflytjenda, netverja og höfundaréttarhafa um efni reglugerðarinnar og þau ákvæði hennar, sem sætt hafa gagnrýni. Í framhaldi af því ákvað ráðherrann að gjald af...