Ég veit ekki hvort þetta móðurborð þitt sé með Voice bios. Allavega keypti ég mér Asus P4S333 móðurborð í febrúar. Setti minn fína P4 2.0GHz örgjörva í það og minni. Kveikti svo á tölvunni og hún fór í gang en kom engin mynd á skjáinn. Eftir miklar prófanir ákvað ég að prófa að hlusta á þetta Voice bios dæmi. Stakk headphones í onboard hljótkortið og þá sagði þessi fallega tölvurödd við mig .. “memory error, check memory” .. kom þá í ljós að fjandans minnið var bilað. Allavega ef þú ert með...