Mér var ýtt á stað niður brekku þegar ég var 8 ára. Það hafði verið rigning og grasið rennblautt. Rann niður með enga stjórn á hjólinu og lenti á horni á rafmagnskassa. Höfuðkúpubrotnaði, tveir jaxlar færðust um 90°(þurfti að taka þá úr mér) og það sprungu í mér varirnar. Það þurfti að sauma 32 spor í hausinn á mér, og allur í hefti plástrum í andlitinu. Hefði ég ekki verið með hjálm sæti ég ekki hérna við lyklana. =D Svo lenti ég í árekstri við vin minn, fékk bremsuna á hans hjóli í gegnum...