Notendur hafa verið að senda fullt af myndum inn í einu og sumir af sömu manneskjunni , sem þau fundu á google. Það er rosa leiðinlegt að fá fullt af myndum inn í einu og af sömu manneskjunni. Og ekki bara fara inn á google og skrifa “Dave Mirra” eða “Footjam tailwhip”, og senda það hingað inn, því við getum allveg farið á google og skrifað þetta. Sendið frekar inn Íslenskar myndir af ykkur sjálfum eða vini ykkar, sendið inn mynd af hjólinu ykkar eða eitthvað álíka, það er ekkert gaman að fá...