Maður sækist eftir adrenalíni, skemmtum og hreyfingu í hjóla íþróttinni. Eitthvað annað en í fótbolta, þar er maður bara á stullum eitthver staðar út á grasi að hlaupa eftir bolta, til að sparka honum i markið? Hvurslags skemmtun er það eiginlega ? En allavega finnst mér miklu skemmtilegra að hjóla heldur en að vera í fótbolta.