Eg er með til sölu TerraMoto 07 árgerð, það er verið að laga það í nítró, og eg er nýbúinn að kaupa öll ný plöst á það nema aftur brettið… Það er í góðu lagi, en það er ekkert rafstart á hjólinu því það fokkaðist upp…:( Svo var eg líka að kaupa á það svona handgaurds, svarta og hvíta. Á enga mynd eins og er, en ég skal senda inn mynd eftir helgi.. Svo væri eg líka til í skipti á móti 85cc kawasaki og ég borga náttúrlega á milli. Svo óska ég eftir hjálm og skóm , semsagt mótorcross hjálm og...