Sá hérna kork þar sem einhver spurði hvað mace væri og þar sem mér leiddist í vinnuni þá ákvað ég að þýða grein sem ég fann á Wikipedia, sum orðin þýði ég ekki, einfaldlega af ótta við að fólk þekki ekki íslenski nöfnin á hlutunum, ég set þessi orð þó inní gæsalappir. Mace er í raun fullkomnari útgáfa af kylfum, Mace er stöng úr tréi, málmstyrkt eða úr gegnheilum máli, með haus búinn til úr steini, kopar, bronsi, járni eða stáli. Hausinn er venjulega aðeins eða töluvert þykkari en ummmál...