Hefur einhver lest þessar bækur: Þjóð bjarnarins mikla, Dalur hestana, Mammúta þjóðin, Seiður slétturnar og Hella þjóðin ? ég hef lesið þær allar 2 sinnum og og mæli eindregið með þeim því þessar bækur eru hreinasta meistaraverk ! Í stuttu máli sagt er þessi saga um Stelpuna Aylu sem elst upp hjá steinaldarmönnum (hún er sjálf nútíma manneskja) og þarf að lifa með þeirra siðum og venjum. Í annarri bókinni hittir hún þó manninn Jondalar af sínu eigin kyni og þau verða ástfangin þó tekur...