á Þriðjudagin læt ég hestana mína útí gerði og hestarnir í næsta gerði eru líka úti… svo þegar ég byrja að setja inn og hann Silver/sorti minn kemur inn þá er hann allur útí BLÓÐI !!! þá hafa mera helvítin í næsta húsi bitið hann til blóðs á fleiri en 1 stað !! þessar merar eru einhvað klikk og þær bíta allt sem hreifist ! og aumingja hesturinn minn því honum er illt í öllum sárunum :( svona mera kvikindi ætti bara að senda í SS ! Svo fór ég á bak í gær á honum SIlver/Sorta og hann hagaði...