hæjj…þegar ég fer með hundinn út í nátturuna sleppi ég honum til að látan hlaupa…og þjálfan.. sérstaklega að þjálfan í að koma. Þegar ég kalla á hann vill hann bara ekki koma, þá hleipur hann lengst í burtu og fær svona hlaupakast hleipur í kringum mig og allt. ég hef prófað að veifa poka af hundanammi og þá þykkist hann hlaupa til mín en svo frammhjá. hvernig á ég að fá hann til að koma til mín??