Mér persónulega fannst ekki neitt vont að fá gatið í nefið, en það er persónubundið. Þú ferð þarna sest í stólinn, þið ákveðið hvar gatið á að vera, hún merkir staðinn hreinsar samt fyrst.. Svo lokaru bara augunum, meðan hún stingur í gegn og setur lokkinn, svo ertu bara búin að því. Þá er best að fá hjá henni BPA sem er græðandi olía sem hjálpar til við að “sárið” grói rétt. Húðgerð hefur ekkert með þetta að segja:P En svo er gatið mismunandi lengi að gróa, en ef þú hreinsar það á kveldin...