þetta er flest allt rétt hja þér en hinsvegar veit ég um menn/konur í háttsettum stöðum sem eru með tattú! og á áberandi stöðum! málið er það að personuleiki, snyrtimennska og fagmennska spila svo mikið inní! t.d. segjum svo að hún fari þarna vel greidd, rétt klædd og snyrtileg .. og sækji um vinnu þá verður henni ekki neitað um vinnu því þeir sjá tattú á hálsinum… en segjum svo að hún myndi fara dökkmáluð, úfið hár og algötótt og subbuleg og sækji um vinnuna … þar minnka líkurnar hennar...