Fannst hann betir svona: Einu sinni var prestur að labba á sveitavegi og sá dautt svín liggja á götinnu. Hann hringdi í lögguna og sagði henni frá þessu og löggan svaraði “Ég hélt að prestar séu um þá dauðu”. Prestur var pirraður og hreytti i símann "Já en við eru vanir að láta nánustu ættingja vita fyrst