Jamm hér er sagan um Monzu Family-una mína ;o) Ég geri lýsingu þó svo að sumum finnist það pirrandi því að öðrum finnst það betra ;o) Þannig að ég byrja á stuttri lýsingu og svo sögunni og lýsi bara mömmunni og pabbanum ;D Kasim: Það er heimilisfaðirinn. Hann er brúnn, brúnhærður og með brún augu. Hann er Family Aspiration. Kana: Það er frúin á heimilinu. Hún er allveg hvít, rauðhærð og með græn augu. Hún er Family Aspiration. Hér kemur svo sagan: Hjónin Kasim og Kana fluttu í Big City og á...