Jæja, ég er búinn að íhuga myndina aðeins og var að velta því fyrir mér afhverju Neo gat stöðvað “sentinels” vélarnar og datt mér ein ástæða í hug og er sú að sá heimur er líka partur af matrix. Er þá heiminum skipt í tvennt. Borgarhlutann þar sem fólk lifir lífi sínu eðlilega og Uppreisnarhluturinn þar sem fólk reynir að frelsa hina. Þetta held ég því að í myndinni var arkitektinn einhvað að tala um hitt fólkið sem gat ekki sætt sig við heiminn og bjó hann því til viðbót handa þeim sem er...