Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Andyandlou
Andyandlou Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
478 stig

Grand Hótel (9 álit)

í Ferðalög fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Grand Hótel Reykjavík Grand hótel reykjavík var byggt árið 1987 og er “fyrsta flokks” ráðstefnuhótel með 4 stjörnur. Hótelið sjálft hefur 314 herbergi á 14 hæðum. Hótelið er með 13 ráðstefnusali sem taka rúmlega 6-470 manns. Stærsti ráðstefnusalurinn á hótelin heitir “Gullteigur” og á að geta rúmað 470 manns í sæti. Einnig er hótelið með veitingastað sem ber nafnið “Brasserie Grand.” Sjálfur verð ég að játa að ég hef enga reynslu af þessu hóteli og hef aldrei gist þar né borðað þar og held...

leiktu leikinn (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ákvað að senda þetta fyrir vin minn. Fannst þetta soldið sniðugt hjá honum. :) Við erum tvö þú sem stjórnar ég sem lúti ég dái þig og þrái held ég muni aldrei fá þig hvað á ég að segja? að ég elski þig! að ég þrái þig! því ég dái þig! Línan er slitin ég kasta á þig kveðju línan er slitin með beittri sveðju ertu núna ástbitin? segist þrá mig og dá mig láttu ekki svona haltu áfram að vona.

Minn bókaáhugi. (21 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þeir sem þekkja mig vita að ég er bókanörd og eyði miklum tíma mínum í bækur og þann óendanlega heim sem þær bjóða uppá. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja að ég sé háður þeim, en ég ákvað að segja frá nokkrum uppáhalds bókum mínum og afhverju mér finnst þær svona frábærar. 1. Wheel of time (1-10) eftir Robert Jordan. Þessi bókasería er af svokölluðu fantasy kyni. Og gerist semsagt í öðrum heimi og menn og konur geta galdrað og gert ýmsa aðra hluti sem ekki er hægt að gera hér. Mér...

Tjáning. (3 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Góða kvöldið kæru hugarar. Ég var að lesa nokkrar smásögur hérna og gagnrýnina á þær, oft sé ég mjög góðar sögur og góða gagnrýni á þær. En svo fer ég að hugsa, afhverju skrifum við þessar smásögur? Er það til að fá útrás, leysa innri vandamál eða bara reyna vera frægur og ríkur. Þegar ég var búinn að hugsa um þetta í smástund fór ég að sjá að kannski þyrfti höfundar þessara smásagna ekkert að taka gagnrýni. Kannski þeir skrifi þetta fyrir þá sjálfa, sama þó það séu ótal stafsetningarvillur...

Alien vs Predator 2 og mín reynsla... (9 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hæbbs, ég var núna að ljúka við að spila avp2 og ég verð að segja að þessi leikur kom mjög á óvart. Ég hafði spilað fyrri leikinn mjög oft og fannst mér alltaf vanta almennilega sögu og almennilega stjórnun á karakternum og ekki má gleyma að styrkleiki tegundana var hrikalega mismunandi. En núna þegar ég spilaði avp2 þá skemmti ég mér konunglega! Í ‘marine’ campaign var ég Andrew Harrison og var sendur ásamt mínum ‘platoon’ til að sjá hvað væri að ske á einhverri plánetu og ég ætla ekki að...

Earth & Beyond (12 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Góða kvöldið! Beta prófunin á Earth & Beyond frá Westwood er hafin og mig hlakkar geggt til að fara að spila hann þegar ég er búinn að dl honum en fyrir þá sem ekki vita hvað e&b er þá er það ósköp svipað og EVE þannig að þessi leikur státar af þeim heiðri að vera fyrsti mmorpg leikur sem gerist í geimnum. Hann er þannig að maður fær eina persónu og eitt geimskip og síðan fær maður bara “missions” og heldur áfram að stækka við sig. En í rauninni nenni ég varla að útskýra þetta frekar því ég...

Anne Rice ? (8 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Góða kvöldið! ég ákvað bara að skrifa grein um Anne Rice núna í frítíma mínum. Anne Rice er þekktust fyrir sögur sínar um vampírur og djöfla og hefur hún gefið út 16 bækur um þetta efni. Anne Rice lauk við fyrstu söguna árið 1974 og hét sú saga “Interview with the vampire” og síðan 2 árum seinna kom bókin út á markað, ástæðan fyrir þessum 2 árum á að vera samkvæmt hennar orðum að sagan var of sársaukafull fyrir hana eða eitthvað þannig dæmi. Átti þá Lestat að tákna hennar innri mann og Louis...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok