Sá kasti fyrsta steininum sem saklaus er… Greinilega ert þú haldin drápsfíkn á saklaus konur og börn. Ísraelsmönnum er ekki sama um þetta því þetta fólk hefur búið saman í mörg ár þangað til uppreisnin hófst og eru þetta nágrannar og vinir. Þessar hryðjuverka fylkingar er sama um það og vilja bara sprengja fólk upp og ef ég man rétt kom það fram að palestínskir hryðjuverkamenn hafa sprengt fleira fólk heldur en ísrael hefur myrt. Mér blöskrar við að heyra að þú viljir að allir ísraelar deyji...