Ég hef notað flest allt frá line6 bæði í upptökur og svo magnar frá þeim. Vetta ll, HD 147 og ax212. Fyrir mér snýr málið svona, í upptöku á gítar er töluvert auðveldara og ódýrara að finna gott sánd í gegnum digital græju heldur en að mæka magnara eða cab. Það er hinsvegar spurning Hvort að fólk er að eltast við að klóna einhverja magnara nákvæmlega eða finna gott vibe sem er sannfærandi sem lampamagnarasánd og skiptir þá engu hvað kvikindið heitir. Fyrir mér er þetta meira vibe og...