gleymdist að taka fram að þessir diskar eru nánast ónotaðir.. setti þá bara inná tölvuna og svo beint uppí hillu og búið. en jú það getur vel verið að 1400 sé of hátt fyrir suma diskana, en alls ekki alla, ef þér finnst það of hátt máttu alveg koma með tilboð, þetta verð er ekkert heilagt. Gef líka magnafslátt ef það er áhugi fyrir því. En ertu með einhverja sérstaka í huga sem þér langar í en finnst 1400 of hátt ?