Hey, hér er ein spurning til þeirra sem trúa á guð: Ef þið eruð kristin, þá ættuð þið að trúa á jesú krist. Og þá finnst ykkur ábyggilega hræðilegt hvernig mennirnir tóku á móti honum og drápu hann. Ef ég myndi núna segja ykkur að ég væri jesús kristur endurfæddur og kysi að kalla mig Andra Christ, myndi ég ekki bara fá eilíft skítkast og ásakanir um lygi?, eða mynduð þið trúa mér?