Ég ræð hvaða orð ég nota yfir hluti, ég get kallað sjónvarp snúspíusgræju ef ég vil, en það gerir það ekki að íslensku orði. Kjeppz ekki orð sem væri hægt að hafa í orðabók en það er samt að ég held stytting eða breglun á orðinu kappi, alla vega notað í sömu merkingu. Það eru til þúsundir af styttingum sem eru ekki í orðabók. En kommon, ef þú pælir í orðinu ristavél, hvernig færðu þá út að það meiki sens? Vél sem ristar: ristavél? Ofn sem bakar: Bakaofn? Að rista er bara sögn, eins og að...