Fjórir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Þetta voru seinni leikir liðanna og tryggðu Liverpool, Alaves, Barcelona og Kaiserslautern sér sæti í undanúrslitum. Úrslit leikja í kvöld: Liverpool - Porto 2-0 1-0 Danny Murphy (33.), 2-0 Michael Owen (38.). Liverpool vann samanlagt, 2-0 Rayo Vallecano - Alaves 2-1 0-1 Jordi Cruyff (19.), 1-1 Jose Maria Quevedo (41.), 2-1 Luis Cembranos, víti (79.). Alaves vann samanlagt, 4-2 PSV Eindhoven - Kaiserslautern 0-1 0-1...