bara stutt grein um Nate Dogg sem lést í gær(15. Mars) Nate, ásamt Snoop Dogg og Warren G var uppgvötaður þegar Dr. Dre hafði heyrt demo sem þeir þrír hefðu tekið upp. Nate Dogg kom þá fram á plötunni the Chronic sem Dr. Dre gaf út árið 1992, gagnrínendur tóku honum vel og aðdáendur Dr Dre líka og næsta ár samdi hann við Death Row Records. Nate Dogg ásamt nokkrum öðrum voru í Tha Dogg Pound og gekk henni gríðarlega vel, en eftir að Snoop gaf út Doggystyle þá hættu allir óformlega nema Kurupt...