1kg af syri á dag, 2-3 lítrar af mjólk á dag, allt það kjöt sem þú finnur heima hjá þér, þó nokkur egg á dag, protein shake eftir hverja æfingu og protein shake með morgunmatnum, getur þess vegna tekið upp á því að vakna á nóttunni (svona 3-4) og fengið þér protein shake og farið aftur að sofa.