Alltaf kemur þetta dönsku-mál upp. Ég hef eytt mörgum klst í að rökræða þetta við vini mína. “Danska er hundleiðinleg, og til hver að vera að læra hana?” Nú,eins og komið hefur fram er gott að kunna eitthvað af norðurlandatungumálunum. “Til hvers, ég á aldrei eftir að fara til Norðurlandanna.” En t.d.fór ég til Ítalíu í sumar og þar sklidi nánast enginn ensku, ég var það heppinn að frænka mín, sem var með mér á Ítalíu kunni frönsku og við gátum bjargað okkur með því að tala frönsku. Útaf...