Geirag: Það eru kannski fleiri í framhaldsskóla núna en áður, en þú verður að átta þig á að það eru mjög margir sem verða að hætta annaðhvort vegna skulda sem þeir bera að sjálfsögðu sjálfir ábyrgð á og svo vegna þess að það hafa ekkert allir efni á því að fara í skóla. Miðað við það að skólavist kosti 9000.-, bækur 15000.-, strætó fjóra mán. 16000.- (man ekki hvað kostar nákvæmlega) og miðað við 1500.- á viku í nesti (sem er vel sloppið) þá er grunnkostnaðurinn kominn í 64.000.- sem sumir...