Jæja, þá fer bmx vertíðinni senn að ljúka. Miðað við aðstæður á Bmx-Jaminu á sunnudaginn er faið að vera helst til erfitt að hjóla um götur borgarinnar. Nú þegar kuldinn og frostið nálgast verður æ erfiðara að hjóla og pörkin verða ísilögð áður en maður veit af. Þá fer maður að hugsa ,,hvar kemst ég á innipark?" og svarið er hvergi…nema í Keflavík. En að fara alla leið til Keflavíkur getur reynst erfitt ef þú ert ekki á bílprófsaldri (ég er nokkuð viss um að Anton á eftir að eyða miklum tíma...