Já ég skil nákvæmlega hvað þú átt við. Mér hefur alltaf fundist Husqvarna vanmetin hjól. Þau eru tær snilld. 6. gírinn er svosem óþarfur nema, eins og þú segir, á flenniferð en jafnvel þá væri hann ekki nauðsynlegur. Mér finnst líka frábært hvernig Husqvarna byggir útlit hjóla sinna á fortíðinni, vonandi skiluru hvað ég á við. Það er eitthvað svo gamaldags við þau sem mér finnst frábært. Ég hef reyndar aldrei átt Husqvarna en það er alveg pottþétt á framtíðarplaninu að kaupa sér eitt stk. svoeliðis.