Sælir hjólarar. Þar sem að ég hef ávallt hjólað um á Mongooose hjólum fannst mér við hæfi að koma með “review” á Mongoose Rogue, bmx hjólinu mínu. Rogue ‘09 hjólin eru fjöldaframleiddustu bmx hjólin í Englandi og þá einna helst í Bretlandi. Hjólin hafa fengið misgóða dóma og fer alveg eftir því hvernig þú notar hjólið og hvernig þú dæmir það. Hjólið hefur fengið góða dóma bæði í street og dirt-jump þrátt fyrir óheppilega þyngd hjólsins. Hjólin eru frekar þung en það eru flest Mongoose bmx-in...