Hef lesið þessar skilgreiningar fram og tilbaka, hvað var leyfilegt þá sem við lítum öðruvísi á í dag o s frv, o s frv. Um hvað snérust Nürnbergréttarhöldin þá eiginlega?? Raunin varð sú að sigurþjóðirnar settu upp “rétt og rangt” hugtökin. Coventryárásin var hrottalegur glæpur á meðan Dresdenárásin var hefnd. Pearl Harbour var dæmalaust hugleysi á meðan Hiroshima og Nagasaki voru “strategísk skotmörk til að stytta stríðið”. Enn í dag eru sömu sigurþjóðir varanlegir meðlimir í Öryggisráði...