Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Amything
Amything Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
236 stig
Orale vaddo!

ICEPT Online í kvöld og alla mánudaga - Allir Velkomnir (24 álit)

í Skák og bridds fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þá er komið að fyrsta ICEPT online mótinu í kvöld mánudag. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega hér á síðunni heldur bara með því að skrá sig í mótið á Full Tilt. Hægt er að skrá lið með því að setja þau hér í comment að neðan eða senda á iceptonline@gmail.com. Við munum síðan fylgjast með stigum einstaklinga og liða út tímabilið (6 mánuðir) á hverjum mánudegi. Nánari upplýsingar eru á www.stfu.is. Reglur og fyrirkomulag er hér: http://www.stfu.is/?page_id=108 Mót númer 1 Staður: Full Tilt...

Nýr Nintendo 64 hermir á Xbox (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
Eftir skrautlegan pre-release leka kom á þriðjudaginn nýr Nintendo 64 emulator fyrir (modduð) Xbox. Kallast hann Surreal64 og er sambland af 3 windows hermum, 1964, Project64 og UltraHLE, sem tryggir hámarks compatability. Verður þetta að teljast stærstu tíðindin í Xbox mod heiminum síðustu mánuði og margir hafa beðið mjög spenntir. Surreal64 er með mem- og rumblepack support, save state og virtual memory sem gerir manni kleyft að spila stærri leikina líka. Hann styður .zip ásamt öðrum...

To be or not to be (a spawn camper) (28 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það kannast allir við það að spawnast og það býður óvinur velkominn með skriðdreka. Þetta er að sjálfsögðu réttlætanlegt hjá fánum sem óvinurinn er að reyna ná. Á hinn boginn er það þegar óvinurinn drepur mann um leið og maður spawnast í aðalstöð liðsins sem ekki ekki er hægt að ná. Þegar margir óvinir ráðast á þessa stöð með skriðdrekum og infantry er þetta orðið erfitt fyrir hitt liðið og oftar en ekki ógerningur að komast nokkuð áfram. Svona spawn camping tíðkast hjá mörgum, líka vanari...

Að flytja (18 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hæ, ég er að fara flytja með köttinn, en það er soldið sem ég hef ekki gert áður. Eins og er er ég í kjallaraíbúð þar sem hann kemst inn og út um glugga að vild og hann er töluvert á flakkinu kallinn. Í næstu viku flyt ég hins vegar á efstu hæð í stóru húsi, svona átta götum héðan (nálægt). Í húsinu eru 5 aðrir kettir og rafstýrð kattalúga og fíneríheit. Allt í gúddí með það og ég held hann muni ekkert eiga í vandræðum með hina kettinu eða öfugt. Ég er hins vegar að spá ef hvort hann gæti...

Smá breytingar á ISnet CS leikjaþjónunum (12 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekkert stórvægilegt, aðalega bara breyta 22 manna FF serverinn í 16 manna því 22 leikmenn er soldið mikið á sumum borðum og vinamorð algeng að þeim sökum :) ISnet A fer þá á 22 leikmenn í staðinn. snoggur.isnet.is:27015 ISnet A = 22 manna (í stað 16), FF off og PunkBuster Required. snoggur.isnet.is:27025 ISnet B = 14 manna (var það), FF off og PunkBuster Optional snoggur.isnet.is:27035 ISnet C = 16 manna (í stað 22), FF ON og Punkbuster Required. snoggur.isnet.is:27045 ISnet D = Læstur...

* Varúð * (ekki spoiler) (6 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nú er búið að tilkynna sigurvegarann. Þar sem þetta dæmi er svo vinsælt úti og um allan heim (mun meira en S1 á sínum tíma) þá vara ég fólk við að fara út meðal fjölmennis eða hætta sér á Internetið :) Ég var í rólegheitum að skoða Tribes 2 kork og þar var einhver búinn að pósta sigurvegaranum í topic. Svona er þetta útúm allt… Svo farið öllu með gát ef þið viljið ekki skemma fyrir ykkur. Amything - leiður að vita hver vann :~(

Survivor 2 video með engum spoilerum (1 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ef þið eruð eins og ég og viljið ekki skoða Survivor síður til að spoila ekki en eruð samt forvitinn hvað þið eruð að missa af, þá er þetta fyrir ykkur :) Þetta eru video úr þætti sem heitir Early Show. Þetta er tekið upp daginn eftir að þátturinn var sýndur úti, þannig það ættu ekki að vera neinir spoilerar. Viðtal við Aliciu: http://survivor.cbs.com/primetime/survivor2/video/episode08/earlyshow.html Alicia svarar spurningum áhorfenda:...

Staða Isnet Counter-Strike leikjaþjóna (22 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég ætlaði aðeins að kynna Isnet CS leikjaþjónana, þeir eru eins og hér segir: — Isnet A IP: snoggur.isnet.is:27015 FF ekki á. Borð: de_aztec, de_dust2 , de_vertigo, de_cbble, cs_italy, de_dust, de_prodigy, cs_office, cs_militia, de_train og de_inferno. Ef þið viljið fækka borðum á þessum server og hafa þetta bara þessi allra vinsælustu hard-core borð látið heyra í ykkur. — Isnet B, IP: snoggur.isnet.is:27025 FF ekki á. Borð: as_oilrig, de_aztec, de_dust2, de_vertigo, cs_siege, cs_thunder,...

Íslenskur filter fyrir Gamespy (12 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Kæru bræður og systir, Ég gerði soldið sem er long overdue en það var að búa til serverlista yfir alla íslenska HL leikjaþjóna fyrir GameSpy. Þetta virkar þannig að þið farið í GameSpy, hægri smellið því næst á “Half-Life” (til vinstri). Gerið “Add Server List” og setjið það sem þið viljið í “Name” (t.d. Island) og í “Server list location” setjið þið http://www.simnet.is/amything/iceservers.txt Því næst veljið “Island” eða það sem þið nefnduð þetta og setjið filterinn á “All Servers”, svo...

Þegar ég sá UFO (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 24 árum, 5 mánuðum
Ég var svona hmmm 15 ára eða eitthvað, semsagt fyrir löööngu síðan. Það var þannig að ég var á Flúðum að versla með Ömmu og frænda mínum (vorum í sumarbústað nálægt). Veðrið var glæsilegt og heiðskírt. Við komum út af versluninni Grund og sjáum þar u.þ.b. 15 mann glápa uppí loftið. Við lítum á þetta og þar eru 3 fljúgandi furðuhlutir. Einn stór sem fór fremst og 2 litlir þar á eftir. Þetta voru ekki þessir týpísku “flying soucers” eða frisbí, þetta var með vængjum en var þó ekki flugvél....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok