Idiana er fínn, samt hata að geta ekki vistað eftir eigin hentugleika eins og í reyndar öllum leikjum, mesti galli í console leikjum ever. Ég skil ekki pælinguna í Panzer. Ég var ekkert smá spenntur fyrir honum eftir allt hæpið en svo kom í ljós að hann hentaði mér bara engan veginn. Samt skil alveg að fólk fílar þetta þannig séð… Burnout er náttúrulega snilld! Ég hata samt útá lífið AI í honum. Alveg einstaklega heimskulegt. Maður nær forskoti dauðans, 3 turbó í röð, en einhvern veginn nær...