Hann mun heita TF 2, eða Team Fortress 2 - Brotherhood of Arms :) Fyrst kom TF fyrir Q1, síðan þróaðist hann í fullt af útgáfum þannig fyrir HL kom TF Classic. Núna síðast kom heavy uppfærsla og nafnið breyttist í TF 1.5, því TF2 tækni er mikið notuð og enn meira væntanlegt (eins og t.d. tilraunir með voice). <br><br>Hann hefur tafist mikið vegna þess að upphaflega átti að skrifa hann með HL engine (sem er mikið breytt Q2 engine) en síðan var ákveðið (og nýlega tilkynnt) að hann muni keyra á...